Caledonian Newbie United States Joined 4942 days ago 4 posts - 4 votes Speaks: English* Studies: German, Spanish
| Message 1 of 10 14 May 2011 at 10:40am | IP Logged |
Kveðja. Ég er 24 ára gamall maður frá Bandaríkjunum.
Ég er að leita að eiga samræður við neinn á neitt yfirleitt.
Hver hika við að svara
1 person has voted this message useful
|
Nejimakidori Diglot Newbie ChinaRegistered users can see my Skype Name Joined 4981 days ago 9 posts - 15 votes Speaks: French*, English Studies: Japanese, Mandarin
| Message 2 of 10 14 May 2011 at 11:26am | IP Logged |
Eg hef ekki talad islensku i 3 ar, samt langar mig stundum ad aefa islenskuna mina. Tvi midur, eg er nuna ekki kominn med lyklabordid a islensku. Eg bjo a Islandi tvo ar og eg sakna lifsins tar... einhvern daginn kannski get eg flytt aftur tar.
Edited by Nejimakidori on 14 May 2011 at 11:26am
1 person has voted this message useful
|
Caledonian Newbie United States Joined 4942 days ago 4 posts - 4 votes Speaks: English* Studies: German, Spanish
| Message 3 of 10 14 May 2011 at 11:36am | IP Logged |
Nejimakidori wrote:
Eg hef ekki talad islensku i 3 ar, samt langar mig stundum ad aefa islenskuna mina. Tvi midur, eg er nuna ekki kominn med lyklabordid a islensku. Eg bjo a Islandi tvo ar og eg sakna lifsins tar... einhvern daginn kannski get eg flytt aftur tar. |
|
|
Ég hef aldrei verið til Íslands sjálfur. Ég fyrst varð áhuga á íslensku vegna þess að það er eina nútíma tungumáli til að líkjast mjög forn tungumál forfeðra minn þegar hún tengist Saxons og Ensku.
Það er mjög sniðugt tungumál.
Enska er móðurmál mitt þar sem ég er að reyna að læra íslensku aðskilin frá having a tungumál program vinna allt.
Ef maður getur talað ensku og íslensku í þessum samtölum sem væri stór plús fyrir mig í að hjálpa mér að læra.
Edited by Caledonian on 14 May 2011 at 11:40am
1 person has voted this message useful
|
egill Diglot Senior Member United States Joined 5695 days ago 418 posts - 791 votes Speaks: Mandarin, English* Studies: German, Spanish, Dutch
| Message 4 of 10 15 May 2011 at 12:02am | IP Logged |
Hæ. Ég er líka að reyna að læra íslensku. Ég held að það væri skemmtilegt að tala saman
á íslensku í þessum þræði.
Ég skal byrja: Hvernig lærðuð þið íslensku, t.d. með hvaða bókum eða námskeiðum? Og af
hverju?
1 person has voted this message useful
|
Nejimakidori Diglot Newbie ChinaRegistered users can see my Skype Name Joined 4981 days ago 9 posts - 15 votes Speaks: French*, English Studies: Japanese, Mandarin
| Message 5 of 10 21 May 2011 at 6:14pm | IP Logged |
Ég byrjaði að læra íslensku af einni bók sem ég keypti í Dublin þegar ég var ennþá að kenna frönsku á menntaskóla á Írlandi. Ég var svo hrífinn af Íslandi og í sumar 2007 ákvað ég að flýtja til Reykjavíkur.
Ég bjó tvö ár í Reykjavík og reyndi að læra míkið af íslensku. Ég vann sem leikskólabeinandi og átti að kenna yngstu krökkunum (2 eða 3 ára gömul!) Þetta var í alvöru skemmtilegasti tíminn í minu lífi og ég sakna Íslands rósalega míkið í dag.
Nú er ég búinn að gleyma míklu og er ekki mjög stoltur af íslenskunni minni. Mér finnst að hún er orðin mjög vitlaus...
1 person has voted this message useful
|
Josquin Heptaglot Senior Member Germany Joined 4843 days ago 2266 posts - 3992 votes Speaks: German*, English, French, Latin, Italian, Russian, Swedish Studies: Japanese, Irish, Portuguese, Persian
| Message 6 of 10 10 September 2011 at 4:50pm | IP Logged |
Sæl,
ég er 27 ára gamall maður frá Þýskalandi og ég er að reyna að læra íslensku upp á eiginn spur. Það er frekar erfitt af því að íslenska er ekki einfalt tungumál, en ég nýt málsins líka. Það er mjög fallegt tungumál. Ég hef mikinn áhuga á islensku og ég vona að læra hana betur. Ég læri íslensku með bókinni "Colloquial Icelandic" eftir Daisy L. Neijmann.
Mér finnst gott að tala á islensku þó að íslenskan mín sé ekki góð. Ég bý í Þýskalandi og hef aldrei verið til Íslands, þannig að ég get ekki talað á íslensku í daglegu lífi mínu. Þetta samtal væri gott tækifæri að æfa tungumálið.
Við sjáumst!
Edited by Josquin on 10 September 2011 at 8:45pm
1 person has voted this message useful
|
Maypal Pentaglot Newbie Russian Federation Joined 5060 days ago 32 posts - 40 votes Speaks: Russian*, Icelandic, English, Danish, Faroese Studies: Greenlandic, Scottish Gaelic
| Message 7 of 10 11 September 2011 at 12:57am | IP Logged |
Það er gaman að sjá hér fólk sem hefur áhuga á íslensku. Ég er einnig mjög hrifinn af
henni, enda finnst mér hún vera eitt fallegasta tungumál heimsins. Eins og margir hér að
ofan byrjaði ég að læra íslensku á eigin spýtur með því að nota orðabækur og lesa íslensk
dagblöð á netinu (því miður notaði ég aldrei alvöru kennslubók, enda var engin þeirra
aðgengileg mér á þeim árum), auk þess að hafa lesið á Íslandi um hríð.
P.S. Íslenskt lyklaborð fylgir öllum nútíma stýrikerfum, þú átt að fara í stillingar
(Languages>Keyboard eða eitthvað slíkt) og velja það úr listanum. Munið bara að fyrir sum
tákn eru notaðir aðrir hnappar en t.d. í ensku lyklaborði.
1 person has voted this message useful
|
PaulLambeth Senior Member United Kingdom Joined 5372 days ago 244 posts - 315 votes Speaks: English* Studies: Icelandic, Hindi, Irish
| Message 8 of 10 28 October 2011 at 11:58pm | IP Logged |
Josquin wrote:
Sæl,
ég er 27 ára gamall maður frá Þýskalandi og ég er að reyna að læra íslensku upp á eiginn spur. Það er frekar erfitt af því að íslenska er ekki einfalt tungumál, en ég nýt málsins líka. Það er mjög fallegt tungumál. Ég hef mikinn áhuga á islensku og ég vona að læra hana betur. Ég læri íslensku með bókinni "Colloquial Icelandic" eftir Daisy L. Neijmann.
Mér finnst gott að tala á islensku þó að íslenskan mín sé ekki góð. Ég bý í Þýskalandi og hef aldrei verið til Íslands, þannig að ég get ekki talað á íslensku í daglegu lífi mínu. Þetta samtal væri gott tækifæri að æfa tungumálið.
Við sjáumst! |
|
|
Sæll!
Ég bý nú á Íslandi (í ár) en tala ekki oft við Íslendinga, af því að allir Reykjavíkingar tala svo mikla ensku. En í sveit geta margir talað bara íslensku og smá dönsku. Þegar þú ferð til Íslands í fyrsta sinn, farðu strax úr Reykjavík, í sveitina þar sem fólk skilur ekki mikla ensku. Eða, þyskstu skilja bara þýsku; engir Íslendingar skilja hana, hehe. Annað sinn, væri best að dvelja í Reykjavík. Fallegasta og minnsta höfuðborgin sem ég hef séð eða heimsækjað. Mér er stærsta vandamál að ég veit ekki mörg orð, og mér finnst svo erfitt að læra meiri af þeim.
Edited by PaulLambeth on 28 October 2011 at 11:59pm
1 person has voted this message useful
|